Honeymoon Registry for Kristine and Registry

Destination: Ítalía, Grikkland, Egyptaland og Dubai

Set up a honeymoon registry and browse itineraries for top honeymoon destinations.

Kristine and Registry

<br> <strong>Kæra fjölskylda og vinir. </strong> Velkomin á gjafalista okkar. Okkur hlakkar mikið til að sjá ykkur á brúðkaupsdeginum okkar. Það skiptir okkur öllu máli að geta deilt þessari stóru stund með ykkur. Brúðkaupsgjafir eru engan veginn nauðsynlegar, en langi ykkur að gefa okkur gjöf, þá þyggjum við hana með kærum þökkum. En þar sem við búum erlendis og erum á leiðinni í brúðkaupsferðalag, þá mun okkur reynast nær ómögulegt að ferðast með gjafir frá Íslandi. Því væri það okkar kærasta ósk að í stað hefðbundinna gjafa, að þið mynduð hjálpa okkur að upplifa ferðina. Eftir vígslu og veislu höldum við í ævintýralega og rómantíska brúðkaupsferð um Ítalíu, Grikkland, Egyptaland og Dubai. Okkur hefur lengi dreymt um að fara þessa ferð og nú er sá draumur nálægt því að verða að veruleika. Ef þið viljið gefa okkur brúðkaupsgjöf og hjálpa okkur að láta drauminn rætast, þá er af nægu að taka hér að neðan. Þar getur að líta lista af ýmsum stöðum og atburðum sem okkur langar að sjá og upplifa á í ferðinni, sem og þær íbúðir og hótel sem við munum gista á. Hægt er að prenta út gjafakort á síðunni. Við munum svo deila gjöfinni með ykkur með því að senda ykkur ljósmyndir og kveðjur frá þeim stöðum og upplifunum sem þið hafið valið. En að gjöfum slepptum, þá skiptir okkur öllu máli að fá að deila þessum stóra degi í lífi okkar með ykkur. Hlökkum mikið til að sjá ykkur þar. Kristín og Sigurbjörn.

Dubai, United Arab Emirates Cairo, Egypt
Champagne on Arrival

Champagne on Arrival

$40

<small><b>Á leiðinni frá flugvellinum stoppum við í Rómversku ÁTVR og kaupum kampavín til að skála fyrir ástinni.</b> <p> Bubbles in Rome! It's not a honeymoon without a champagne toast on arriva...

Rooftop in Rome

Rooftop in Rome

$700

<small><b>Hjónabandssælan byjar í borginni eilífu í yndislegri þakíbúð í Trastevere. Í grendinni eru Tíberáin, Vatikanið, Piazza Navona og aðrir staðir sem tengjast sögu mannkynsins.</b> The Honey...

Rental Car in Tuscany

Rental Car in Tuscany

$350

<small><b>Á leigufáka fráum og vélvæddum verður tekið strik til Toscana héraðsins. Fákurinn sér um transport um héraðið þvert og endilangt. </b> The rental car will take us all over Tuscany in sea...

Apartment in Florence

Apartment in Florence

$270

<small><b>Stutt stop við Arnóá þar sem Leónardó strauk fyrst pensli eftir striga og Mikaelangeló hjó Davíð úr marmaraklumpi. Hér keimir enn angan af meisturunum sem lyftu listinni á æðra plan.</b> ...

Courtyard in Athens

Courtyard in Athens

$300

<small><b>Þó það hafi verið byggt 2400 árum eftir að hið nálæga Parþenon var reist, er þetta hús samt eitt af elstu húsum í Aþenu. Fallegur garður og staflar af Kalamata ólífum bíða okkur í vöggu ...

Tuscan Villa

Tuscan Villa

$480

<small> <b>Sælan umvefst hæfilegri áfengisvímu í gistingu í lítilli villu á vínekru í miðju Toscana héraðinu. Innan um grasi vaxnar hæðar og skóglendi eru þorp og bæir; lifandi minnisvarðar frá mið...

Hotel in Dubai

Hotel in Dubai

$180

<small><b>Við komum við á þessu Mæjorka 21stu aldarinnar í síðasta stoppi ferðarinnar. Hérna gefst möguleiki á að sóla sig á baðströnd, láta framkalla filmurnar í Kodak umboðinu og eyða síðustu pes...

The  Forum & Colleseum

The Forum & Colleseum

$60

<small><b>Í Fora Roamana var Cesar veiginn og Ágústus krýndur í viðurvist heldri manna á meðan Koloseumið bauð uppá morð og múgsefjun til handa plebbunum. Ómissanlegur partur af Rómarferð.</b> ...

The Vatican

The Vatican

$80

<small><b> Meistaraverk Michaleangeó í Sistínsku kapellunni er ærin ástæða til að heimsækja páfagarð, en svo er hægt að skemmta sér við að telja kardínála og hlæja að múnderingu varðanna </b> A...

Rent-a-Vespa in Rome

Rent-a-Vespa in Rome

$180

<small><b>Það kemur til greina að hanga uppá þaki, sötra vínó og horfa á mannlífið líða hjá. En ef við ákveðum að fara út á meðal Rómverja, er Vespu leiga algjör skylda</b> Piazza Navona, the Pa...

Wine Tasting in Tuscany

Wine Tasting in Tuscany

$150

<small><b>Í heimahéraði Chianti vínsins er af nógu að taka. Þrúgur gleðinnar vex á hverri grein og bíður þess að vera, kreistur og drukkinn með brauði, ost og diskfylli af glúten fríu, heilhveitipa...

Uffizi Museum  Florence

Uffizi Museum Florence

$70

<small><b>Uffizzi safnið í heimabæ endurreisnarinnar hýsir mörg af frægustu verkum fimmtándu og sextándu aldar, eins og Davíðsstyttuna og Venus eftir Boticelli. Þetta safn er aðalástæða ferðarinnar...

Acropolis    Athens

Acropolis Athens

$50

<small><b>Eftir á að hyggja mun Koliseumið í Róm virðast eins og nýbygging, því Parthenonið á Akrópólis er tæpum 600 árum eldra. Arfleið okkar, menning og hugsunar-háttur rekur upphaf sitt að þessu...

Dinner for Two Tuscany

Dinner for Two Tuscany

$180

<small><b> Handgert pici pasta, sterkar sósur og ribollia súpa eru sérstaða Etrúskverja í matargerð. Nammi namm.</b> <p> Along with intense research into the region's vino, we'll be checking to s...

Dinner for Two Roma

Dinner for Two Roma

$350

<small><b>Við rífum okkur úr þakíbúðinni og rannsökum hvort Rómverjarnir séu nokkur að ofsjóða heilhveitipastað. Antipasti, Primi, Secondi og Dolci eru eldaðir á hverju götuhorni og heimta að vera...

Dinner for Two  Athens

Dinner for Two Athens

$180

<small><b>Það er meira í grískum mat en feta ostur og ólífur. Við höfum ekki hugmynd um hvað það er, en við munum komast að því.</b> We're about to find out if the Greeks put feta in absolutely ev...

Bottle of Vino

Bottle of Vino

$270

<small><b> Var einkur að búast við að við myndum skola öllum þessum mat niður með vatni?</b> <p> A special bottle of Chianti or other local vino to wash these wonderful meals down with.</small>

Drinks in Dubai

Drinks in Dubai

$75

<small><b> Við höldum heim á leið á ný, en fyrst langar okkur að fara á fallegan bar á Arabíuströndinni og skála í kampavíni fyrir vel heppnaðri ferð... og ykkur.</b> <p> A champagne toast at a b...

You Tell Us

You Tell Us

$500

<small><b>Hvað annað eigum við að hafa fyrir stafni? Við erum opin fyrir uppástungum.</b> We're open for suggestions. Let us know what you think we should do! </small>

Greece - Hotel in Santorini

Greece - Hotel in Santorini

$490

<small><b>Egyptlandsferð bíður betri tíma, en í staðinn látum við okkur hafa að kúldrast á Grískum eyjum eins og Santorini. Hér hefur ekki verið bylting og herstjórn síðan snemma á áttunda áratugn...

Dinner for Two - Greek Islands

Dinner for Two - Greek Islands

$300

<small> <b> Eyjahafið er gnæktarbúr Grikkja og eyjaskeggjar hafa haft þúsundir ára til að undirbúa matargerðina fyrir komu okkar. Kræklingar, krossfiskar og aðrar kynjarverur innhafsins skulu fara ...

Riding the Aegean Sea

Riding the Aegean Sea

$160

<small><b>Líkt og Odisseifur forðum, kljúfum við bárur Neptúnusar á leið okkar milli eyja Eyjahafs. Fiskibátar eða ferjur, svifnökkvar og seglskútur færa okkur milli áfangastaða. </b> The Cyclades...

What's a honeymoon registry?

Wanderable is a new and unique honeymoon registry that allows wedding guests to gift meaningful and memorable experiences to a newlywed couple.

Similar to a traditional registry where the couple registers for gifts, couples will create a Wanderable registry website where guests can choose a thoughtful experience to give based on their unique relationship with the couple.

Why Wanderable?

Couples who choose Wanderable want a beautiful experience to help begin their journey together.

A marriage is about the experience of life and the journey you are just beginning together. Wanderable believes that this is at the core of marriage. And the only way to help a couple celebrate this is to provide a meaningful wedding gift of one of the first experiences of this journey together.

Wanderable helps couples get started on their journey by providing a unique way for guests to give more than a thing, but a gift of a new life experience the couple can share.

We believe that experiences can be made into memorable gifts, that feel as real as receiving any other gift you can unwrap.

Create your Wanderable honeymoon registry

Authentic travel experiences to share with your loved ones

Sign Up Now